Jólaportið

🎄
um jólaportið

Jólaportið er nýr jólamarkaður Kolaportsins sem er innan dyra. Í Jólaportinu eru að finna jólahús, jólabása og er markaðurinn skreyttur hátt og lágt. Við erum með 5 metra hátt jólatré og jólabar og ekki gleyma sannkallaðri jólastemningu.

SKOÐA DAGSKRÁ

opnunartími:

Laugardaga: 11:00 - 18:00
Sunnudaga: 11:00 - 17:00

Staðsetning

Kolaportið
Tryggvagata 19
101, Reykjavík

info@kolaportid.is